A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Nýr skólastjóri í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík

| 31. júlí 2012
Nemendur í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík. Mynd af vef skólans.
Nemendur í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík. Mynd af vef skólans.
Hildur Guðjónsdóttir hefur verið ráðin í eins árs tímabundið starf skólastjóra Grunn- og tónskóla Hólmavíkur. Hildur tekur við starfinu 1. ágúst 2012. Staðan er auglýst tímabundið í eitt ár en Strandabyggð er nú að hefja úttekt á kostum og göllum sameiningar grunn- leik- og tónskóla í sveitarfélaginu. 

Alls bárust 3 umsóknir um starfið. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka af persónulegum ástæðum. Um ráðningu sáu Bryndís Sveinsdóttir sveitarstjórnarmaður, Katla Kjartansdóttir sveitarstjórnarmaður, Ingibjörg Benediktsdóttir formaður Menntasviðs Strandabyggðar og fyrsti varamaður J-lista í sveitarstjórn, Andrea Jónsdóttir tilvonandi sveitarstjóri og Ingibjörg Valgeirsdóttir núverandi sveitarstjóri. Könnun

Facebook

Atburđadagatal

« Mars 2019 »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nćstu atburđir

Vefumsjón