A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Námskeiđ í postulínsmálun í Félagsheimilinu

| 15. október 2012
Unniđ ađ dýrgripasköpun í Félagsheimilinu - ljósm. IV
Unniđ ađ dýrgripasköpun í Félagsheimilinu - ljósm. IV
Námskeið í postulínsmálun verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík 20.-21.október næstkomandi. Námskeiðið er 12 klst. og þátttaka kostar kr. 13.000.- Leiðbeinandi á námskeiðinu er Ninna, en hún hélt samskonar námskeið á Hólmavík haustið 2011. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig sem fyrst, en skráningu lýkur fimmtudaginn 18.október nk.

Skráning og allar aðrar upplýsingar fást hjá Ingu Sig í s. 847-4415 eða í netfangið ingasig@holmavik.is.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón