A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Menntamálaráđherra lofar fýsileikakönnun vegna framhaldsdeildar

| 13. janúar 2012
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra
Á Menntaþingi á Ströndum sem fram fór í Félagsheimilinu á Hólmavík í gær lofaði menntamálaráðherra Katrín Jakobsdóttir að farið yrði í að gera fýsileikakönnun vegna stofnunar framhaldsdeildar á Hólmavík. Er það mikið fagnaðarefni þar sem um hagsmunamál er að ræða fyrir sveitarfélög á Ströndum og Reykhólahreppi. Er framhaldsdeild á Hólmavík meðal 7 verkefna í sóknaráætlun Vestfjarða árið 2012. Á þinginu kom fram að sveitarfélagið Strandabyggð er að ljúka við endurbætur á neðstu hæðinni á Þróunarsetrinu þar sem framhaldsdeild getur hafið starfsemi sína.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón