A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Leikskólakennari óskast!

| 23. júní 2014

Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík auglýsir eftir leikskólakennara í fullt starf.

Sjá auglýsingu á vef hagvangs hér.

Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Leitað er að hjartahlýjum og öflugum einstaklingi sem nýtur þess að vinna með börnum,  býr yfir góðri samskiptahæfni og hefur ríka þjónustulund. Einnig er skipulagshæfni og jákvæðni mikilvægur kostur.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf 11. ágúst. Vinnutíminn er kl.8.00 - 16.00

Nánari upplýsingar:
Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is
Umsóknarfrestur:
Til og með 30.6.2014

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón