A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Klćđning á götur á Hólmavík

Ţorgeir Pálsson | 03. júní 2019
Sæl öll,

Á næstu dögum kemur slitlagsflokkur frá Borgarverki til að leggja klæðningu á Lækjartún,Víkurtún, Vesturtún, Vitabraut og Austurtún.  Nánari dagsetning verður auglýst síðar, en við hvetjum íbúa í þessum götum til að gera ráðstafanir þegar þar að kemur og leggja bílum sínum annars staðar meðan á framkvæmdum stendur.  

Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Guðbrandsson, Áhaldahúsinu, sími: 892-6909.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

« Ágúst 2020 »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nćstu atburđir

Vefumsjón