A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Kassabílarallý í brakandi blíđu og sólskini

| 04. júlí 2011
Brakandi blíđa og kassabílar - ljósm. strandir.is
Brakandi blíđa og kassabílar - ljósm. strandir.is
« 1 af 3 »
Einn af þeim atburðum sem eru orðnir ómissandi á Hamingjudögum á Hólmavík er kassabílarallýið. Í ár fór það fram laugardaginn 2. júlí kl. 13:00 á sínum hefðbundna stað á Höfðagötu milli Þróunarsetursins og Galdrasýningarinnar. Fjöldi fólks fylgdist með ungum og öldnum keppa í rallinu og skemmta sér konunglega saman, enda brakandi blíða, sólskin og blankalogn. Fleiri myndir af atburðinum má sjá í þessari frétt á fréttavefnum strandir.is.

Hamingjudagar óska öllum sem kepptu innilega til hamingju!

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón