A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Hugmyndatorg Áhaldahúss og Vinnuskóla Strandabyggđar

| 06. maí 2011
Hugmyndaríkir Strandastrákar. Mynd: IV
Hugmyndaríkir Strandastrákar. Mynd: IV
Áhaldahús og Vinnuskóli Strandabyggðar hafa stofnað hugmyndatorg og auglýsa núna eftir hugmyndum að verkefnum til að vinna að í Strandabyggð í sumar. Allar hugmyndir eru vel þegnar, fögnum sérstaklega hugmyndum sem kosta lítið en gera mikið! Margt smátt gerir eitt stórt.  

Hugmyndir má senda á: strandabyggd@strandabyggd.is merkt Hugmyndatorg eða skila inn hugmyndum á skrifstofu Strandabyggðar fyrir 20. maí n.k.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón