A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Hreinsunardagur

Salbjörg Engilbertsdóttir | 12. júní 2013

Laugardaginn 15. júní verður haldinn hreinsunardagur á Hólmavík.  Þá er kjörið tækifæri fyrir íbúa kauptúnsins að hreinsa í kringum hús sín og á opnum svæðum í hverfum sínum og sjá til þess að bærinn verði skínandi hreinn og fínn. 

 Forsvarsmenn fyrirtækja í bænum eru ennfremur hvattir til að hreinsa og fegra umhverfi sitt eins og mögulegt er. 

Tökum á móti sumri  með hreinum og snyrtilegum bæ.

 

Starfsmenn Áhaldahúss munu fara um bæinn á laugardaginn og hirða garðaúrgang og rusl á eftirfarandi tímum:

-14:00 Bláa hverfið

-15:00 Appelsínugula hverfið

-16:00 Rauða hverfið

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón