A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Hreinsun og fegrun bćjarins

Salbjörg Engilbertsdóttir | 04. júní 2015

Næstu tvo mánudaga, 8. og 15. júní munu starfsmenn áhaldahúss taka rusl og garðaúrgang við lóðamörk á Hólmavík.  Þá er kjörið tækifæri fyrir íbúa  að hreinsa í kringum hús sín og á opnum svæðum í hverfum sínum og sjá til þess að bærinn verði skínandi hreinn og fínn. 

Forsvarsmenn fyrirtækja í bænum eru ennfremur hvattir til að hreinsa og fegra umhverfi sitt eins og mögulegt er og vera í sambandið við verkstjóra áhaldahúss í síma 894-4806 varðandi samstarf í þeim efnum.

Tökum á móti sumri með hreinum og snyrtilegum bæ. 

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

« Febrúar 2021 »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Nćstu atburđir

Vefumsjón