A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Helgarlokun sundlaugar vegna viđhalds - tilkynning

Ţorgeir Pálsson | 02. ágúst 2019
Kæru sundlaugargestir

Góða veðrið framundan þarf því miður að nota til endurbóta utandyra á sundlaugarbakkanum. Ekki reyndist mögulegt að fá gólfiðnaðarmenn á öðrum tíma en afar óheppilegt er að þetta skuli lenda á þessari helgi. Eflaust fer lokunin fyrir brjóstið á einhverjum en þá vil ég minna á að þetta er allt fyrir ykkur gert 😉

Sundlaugin og pottarnir verða lokuð frá kl 12:00 á föstudag til kl 9:00 á þriðjudagsmorgun. Flosaból, íþróttasalurinn og sturturnar verða opnar eins og áður.

Ég biðst velvirðingar á þessari röskun og minni á frábærar laugar og potta bæði á Drangsnesi og í Bjarnarfirði.

Kveðja
Hrafnhildur

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

« Ágúst 2019 »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nćstu atburđir

Vefumsjón