A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Heilsuefling í komandi viku

| 10. september 2012
Heilsuefling í formi smalamennsku - ljósm. af vef Sauđfjársetursins
Heilsuefling í formi smalamennsku - ljósm. af vef Sauđfjársetursins
Heilsuefling í Strandabyggð heldur áfram í nýhafinni viku. Sundleikfimi sem vera átti í dag kl. 17:00 fellur þó niður, þar sem enn er bilun í tölvubúnaði sundlaugarinnar. Von er á viðgerð á búnaðinum nú um miðja þessa viku. Á þriðjudag verður hefðbundin dagskrá með hádegisrölti, fótbolta og badmintoni í Íþróttamiðstöð. Á miðvikudag stjórnar Andrea K. Jónsdóttir sveitarstjóri Strandabyggðar hádegisrölti frá Þróunarsetrinu - þá gefst tilvalið tækifæri fyrir íbúa að mæta og kynnast nýja sveitarstjóranum. Síðar sama dag verður sundkennsla fyrir fullorðna kl 17:00.

Skoðið dagskrá næstu daga með því að smella hér.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón