A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Hamingju-undirbúningur ađ hefjast

| 22. febrúar 2011
Kassabílasmíđi í fullum gangi (mynd Jón Jónsson).
Kassabílasmíđi í fullum gangi (mynd Jón Jónsson).
Ákveðið hefur verið að nýráðinn tómstundafulltrúi Strandabyggðar, Arnar Snæberg Jónsson, muni hafa umsjón með bæjarhátíðinni Hamingjudögum á Hólmavík þetta árið en hún verður haldin dagana 1.-3. júlí. Sér hann um undirbúning og skipulagningu í nánu samráði við Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar. Arnar hefur þegar hafist handa við undirbúninginn og allar hugmyndir íbúa og velunnara hátíðarinnar eru vel þegnar. Netfangið er tomstundafulltrui@strandabyggd.is og símanúmer 894-1941. Splunkuný vefsíða Hamingjudaga er að finna á slóðinni www.strandabyggd.is/hamingjudagar.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón