A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Hamingjan ađ skella á - PubQuiz í kvöld

| 28. júní 2012
Jón og Dagrún bíđa spennt eftir kvöldinu - ljósm. strandir.is
Jón og Dagrún bíđa spennt eftir kvöldinu - ljósm. strandir.is
Sennilega hefur það ekki farið fram hjá nokkrum manni að Hamingjudagar á Hólmavík eru haldnir nú um helgina. Í kvöld hefst hátíðin með PubQuiz á Café Riis kl. 20:00. Umsjónarmenn þar eru Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Jónsson á Kirkjubóli og lofa þau fjölbreyttum og skemmtilegum spurningapakka. Einnig er spámiðillinn Hrönn Friðriksdóttir mætt á svæðið og býður upp á tíma á Höfðagötu 7 frá kl. 10:00-13:00 og 14:00-17:00 í dag, tímapantanir í s. 861-2505. 

Búist er við talsverðum fjölda manns á Hamingjudaga, enda spáin fín og stemmningin góð í bænum. 

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón