A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Gleđilegan umhverfisdag fyrirtćkja og stofnanna á Hólmavík!

| 23. júní 2011
Mynd úr atvinnulífinu á Hólmavík eftir nemanda í leikskólanum Lćkjarbrekku. Ljósm. IV.
Mynd úr atvinnulífinu á Hólmavík eftir nemanda í leikskólanum Lćkjarbrekku. Ljósm. IV.

Í dag er umhverfisdagur fyrirtækja og stofnanna á Hólmavík þar sem allir eru hvattir til að fegra í kringum vinnustaði sína. Geta fyrirtæki og stofnanir óskað eftir að starfsmenn Áhaldahúss Strandabyggðar flytji rusl til förgunar. Fjölmenni var í flokkunarstöð Sorpu í gær þar sem fólk var að skila heimilissorpi, timbri, girðingarefni ofl. en íbúar á Ströndum eru framarlega í sorpflokkun. Fyrirtæki og stofnanir sem vilja taka þátt í að snyrta umhverfi sitt og nýta sér þjónustu Áhaldahúss Strandabyggðar í dag eru hvött til að hafa samband við Snorra Jónsson í síma 861-4806.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón