A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Gegn einelti

Þorgeir Pálsson | 14. júlí 2022
Góður málstaður
Góður málstaður
« 1 af 6 »
Þeir félagar Karl Friðriksson og Grétar Gústafsson, keyra nú um Vestfirði til að vekja athygli á og styðja baráttuna gegn einelti.  Farartækin eru ekki af verri endanum: Massey Ferguson, gamlir og góðir.  Þeir komu við hér á Hólmavík og nýttu tækifærið til að færa leikskólanum Lækjarbrekku tvær bækur að gjöf, sem fjalla um það hvernig vinátta vinnur gegn einelti.  

Við þökkum kærlega fyrir gjöfina og óskum þeim félögum góðs gengis í framhaldinu.  EInnig hvetjum við alla til að gefa þessu framtaki gaum og hugleiða hvernig við í sameiningu vinnum gegn einelti.

Takk fyrir komuna Karl og Grétar!

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón