A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Fyrirlestur um jákvćđ samskipti í bođi Geislans

Salbjörg Engilbertsdóttir | 12. apríl 2023

Ungmennafélagið Geislinn býður íbúum á öllu svæði HSS á fyrirlestur um jákvæð samskipti.

 

Fimmtudaginn 13. apríl kemur Pálmar Ragnarsson til okkar á Strandir og verður með sinn margrómaða fyrirlestur um jákvæð samskipti. ÖLL VELKOMIN

Fyrirlestur fyrir nemendur í 4.-10. bekk grunnskóla á Drangsnesi og Hólmavík verður klukkan 14:45-15:30.  Fyrir alla aðra íbúa verður fyrirlesturinn haldinn í félagsheimilinu á Hólmavík klukkan 18:00 þann sama dag 13. apríl.  

Hlökkum til að sjá ykkur!

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón