A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Framkvćmdir á Lillarólóreitnum

Ţorgeir Pálsson | 24. júní 2024
Kæru íbúar Strandabyggðar,

EIns og margir hafa sjálfsagt séð, eru framkvæmdir hafnar á Lillarólóreitnum.  Búið er að fjarlægja girðingu og leiktæki, sem því miður reyndust öll það illa farin, að öllu var hent.  Við erum að skoða leiðir til að finna önnur leiktæki í stað þeirra sem voru og verður þeim komið upp við ærslabelginn, eins og fram hefur komið.  Það hefði verið mjög óábyrgt að halda áfram notkun á þessum gömlu leiktækjum, sem hafa glatt svo marga í gegnum árin.  

Nú er formlegur undirbúningur fyrir byggingu fjögurra íbúða raðhúss sem sagt hafin og við fögnum því.  Nánar verður sagt frá framgangi þessa verkefnis á næstunni.

Áfram Strandabyggð!

Kveðja
Þorgeir Pálsson
oddviti


Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón