A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Forstöđumannaskýrslur ađgengilegar á heimasíđu Strandabyggđar

Ţorgeir Pálsson | 14. mars 2019
Kæru íbúar Strandabyggðar,

Sem liður í að auka upplýsingaflæði til ykkar um þau verkefni sem unnin eru eða eru í undirbúningi á hverjum tíma, hafa forstöðumannaskýrslur verið aðgengilegar á heimasíðunni í nokkurn tíma.  Nú viljum við auðvelda aðgengi að þessum skýrslum og höfum því fært þær til á heimasíðunni.  Þær eru núna í möppu sem heitir einfaldlega "Forstöðumannaskýrslur" og eru undir "stjórnsýsla - skýrslur og samþykktir".

Ég hvet íbúa til að kynna sér efni þeirra og einnig að hika ekki við að hafa samband með ábendingar, góðar hugmyndir eða annað sem þið viljið koma á framfæri til sveitarfélagsins.

Kveðja
Þorgeir Pálsson

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

« Janúar 2021 »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nćstu atburđir

Vefumsjón