A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Forritunarnámskeiđ fyrir ungmenni 6-16 ára

| 26. október 2016
Samtökin Kóder munu halda forritunarnámskeið helgina 25.-27. nóvember í grunnskólanum á Hólmavík. Hægt er að kynna sér samtökin hér.

Kennt verða þrjú námskeið:
Scratch - 6-9 ára - 26. og 27. nóvember 09:00-12:00 - verð 3.000 kr
Python/Minecraft - 9-13 ára - 25. nóvember 14:30-16:30 26. og 27. nóvember 12:30-16:00 - verð 5.000 kr
Vefforritun - 14 ára og eldri - 25. nóvember 17:00-19:00 26. og 27. nóvember 16:30-20:00 - verð 5.000 kr

Skráning fer fram hér.

Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Írisi Ósk tómstundafulltrúa Strandabyggðar í síma 846-0281 eða í netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

« September 2020 »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nćstu atburđir

Vefumsjón