A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Félagsvist í kvöld á Sauđfjársetrinu í Sćvangi

| 22. nóvember 2012
Mynd af spilum!
Mynd af spilum!
Félagsvist verður haldin í Sævangi í kvöld, fimmtudaginn 22. nóvember, klukkan 20:00. Þetta er fyrsta kvöldið í þriggja kvölda keppni sem fer fram næstu vikur á vegum Sauðfjárseturs á Ströndum. Annað kvöldið verður fimmtudaginn 6. desember og þriðja kvöldið verður haldið fimmtudaginn 13. desember. Spilamennskan hefst kl. 20:00 öll kvöldin og er aðgangseyrir kr. 800.- og eru þá veitingar innifaldar, djús, kaffi og kökur. Vinningar verða veittir fyrir hvert kvöld og einnig eru veglegir vinningar fyrir samanlagðan árangur öll þrjú kvöldin. Allir velkomnir, ungir sem aldnir.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón