A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Barnamót HSS á Drangsnesi á sunnudag

| 19. ágúst 2011

Barnamót HSS í frjálsum íþróttum verður haldið á Drangsnesi sunnudaginn 21. ágúst næstkomandi. Mótið hefst kl. 14:00. Keppnisgreinar eru eftirfarandi: Börn 8 ára og yngri: 60 m. hlaup, boltakast og langstökk. Börn 9-10 ára: 60 m. hlaup, boltakast og langstökk Börn 11-12 ára: 60 m. hlaup, kúluvarp, spjótkast, langstökk og hástökk.

Tekið er við skráningum á mótið í netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is. Skrá þarf þátttöku fyrir kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 20. ágúst. Eftir mótið verður boðið upp á pylsur, drykki og tilheyrandi meðlæti í boði Kaupfélags Steingrímsfjarðar. Fjölmennum nú öll á Barnamótið á Drangsnesi og hvetjum krakkana okkar til dáða!

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

« September 2020 »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nćstu atburđir

Vefumsjón