A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Atriđi frá Tónskólanum á N4 um helgina

| 11. júní 2021

NETnótan, uppskeruhátíð tónlistarskóla 2021, verður sýnd í þremur þáttum á N4 í júní. Tónlistarskólar sendu inn myndbönd úr skólastarfinu sem N4 fléttuðu saman í skemmtilega þætti.

Myndbönd hvers skóla, í heild sinni, verða birt á vefsíðu KÍ og FB síðu Nótunnar á sama tíma og viðkomandi sjónvarpsþáttur verður sýndur. Þegar allir þættirnir hafa verið sýndir verða svo öll myndböndin einnig aðgengileg í N4 safninu á sjónvarpi símans. 

Þegar myndband Tónskólans á Hólmavík hefur birst verður það einnig aðgengilegt á Youtube síðu skólans.

Þættirnir verða sýndir sunnudagana 13., 20. og 27. júní kl. 20.30 eins og sjá má í þessari stiklu:  https://youtu.be/eJ694Y5zmAo

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón