A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Athugiđ!

Ţorgeir Pálsson | 20. júní 2024
Rétt er að vekja athygli íbúa á eftirfarandi, sem fram kom og var rætt á síðasta fundi Umhverfis- og skipulagsnefndar:

  1. Umhverfis- og skipulagsnefnd vekur athygli á að í kynningu er vinnslutillaga af heildar endurskoðun aðalskipulags Strandabyggðar. Hún er aðgengileg í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Nefndin hvetur íbúa og alla sem láta sér málið varða að kynna sér efnið:  https://skipulagsgatt.is/issues/2024/675
  2. Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða hefur auglýst skipulagslýsingu vegna vinnu við nýtt svæðisskipulag Vestfjarða, nefndin hvetur alla til að kynna sér lýsinguna, sem er aðgengileg á vef Skipulagsstofnunnar: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/603
  3. Umhverfis- og skipulagsnefnd lýsir yfir áhyggjum af stöðugri útbreiðslu ágengrar plantna svo sem lúpínu og kerfils og hvetur sveitarstjórn til að leita sér ráðgjafar um varnir gegn þessum ófögnuði.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón