A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Ađalfundur foreldrafélags Grunnskólans í kvöld

| 25. september 2012
Hólmavíkurkirkja - ljósm. ASJ
Hólmavíkurkirkja - ljósm. ASJ
Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík verður haldinn í Hnyðju (Þróunarsetrinu á Hólmavík) í kvöld, þriðjudaginn 25. sept, klukkan 18:00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður Hulda Ingibjörg Rafnarsdóttir aðstoðarskólastjóri með skemmtilegt erindi þar sem hún leggur þrautir fyrir fullorðna fólkið og kannar hvort foreldrar geti leyst það sem börnin þurfa að finna lausn á. Í lokin verður viðstöddum síðan boðið upp á gómsætar pizzur frá Café Riis.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón