A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Tómstunda-,íţrótta- og menningarnefnd 24. apríl 2023

Fundur var haldinn í Tómstunda, íþróta- og menningarnefnd, mánudaginn 24.apríl 2023 í
Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík, og hófst fundurinn kl. 17:00.
Efirtaldir nefndarmenn sátu fundinn: Sigríður Jóndótr formaður, Magnea Dröfn
Hlyndsdótr, Jóhann Björn Arngrímsson, Magnús Steingrímsson og Jóhanna Rósmundsdótr.
Áheyrnarfulltrúi Ungmennaráðs Strandabyggðar Þórey Dögg Ragnarsdóttir tengdist fundinum á
teams.
Starfsmaður er Hrafnhildur Skúladóttir íþrótta- og tómstundafulltrúi sem ritar fundargerð.

Fundardagskrá er svohljóðandi:
1. Sumarstarf
o Vinnuskóli
o Sumarnámskeið
o Hamingjudagar?
2. Menningarverðlaun
o Reglur
o Auglýsing fyrir næstu úthlutun
3. Verkefni, fyrirliggjandi og lokið. Til að;
o Efla samstarf
o Auka fræðslu
o Minnka fordóma
o Aðrar tllögur
4. Fyrirspurn um reglur tl verðlauna tl úthlutunar Íþrótamanneskju ársins í Strandabyggð.
5. Önnur mál

Þá var gengið tl dagskrár:

1. Sumarstarf
o Vinnuskóli
▪ Fundur um rétndi og skyldur með foreldrum og starfsmönnum áður en sumarstarf hefst. Taka þarf á því að ungmenni leyf sér að mæta eftir hentugleika eins og töluvert var um í fyrrasumar. Einnig þarf að fara almennt yfr starfð m.t.t. öryggis ofl. Einnig þarf að fara yfr almenn vinnuskólaverkefni. T.d.
• Fegrun
• Gróðursetning – blóm – tré? Í samráði við Skógræktarfélag Strandasýslu.

o Sumarnámskeið
▪ Vikuskipt.
▪ Hádegishlé á eigin vegum. Ekki matur í boði á námskeiðum
▪ Ekki er gert ráð fyrir neinum akstri þar sem starfð fer allt fram innan bæjar
▪ Systkinaafslátur og afslátur ef þáttakendur taka allar vikurnar. Tvö verð, annars vegar per viku, hins vegar ef allar vikurnar eru teknar.

o Hamingjudagar?
▪ Verða ekki haldnir í ár.
▪ Spurning um að fnna fármagn tl að fá Lotu í heimsókn einhvern tmann í sumar. Foreldrafélag skólanna?
▪ Ungmennaráði beint í starf við að aðstoða Björgunarsveitna við hátðarhöld á Sjómannadaginn ef áhugi er á því af þeirra hálfu eða að halda 17.júní hátíð með UMF Geislanum ef mikill vilji er hjá Ungmennaráði tl hátðarhalda.

2. Menningarverðlaun
o Reglur

▪ Menningarverðlaun Strandabyggðar
1. Menningarverðlaun Strandabyggðar, eru veit árlega tl einstaklings, félags, stofnunar, fyrirtækis eða hóps fyrir efirtektarvert framtak á sviði lista og menningar í sveitarfélaginu á liðnu ári. Markmiðið með verðlaununum er að vera almenn hvatning til
eflingar menningar- og listastarfs í Strandabyggð. Verðlaunin eru afent við hátðlega athöfn á Hamingjudögum á Hólmavík ár hvert.

2. Ákvörðun um handhafa verðlaunanna er tekin af Menningarmálanefnd Strandabyggðar að fengnum tlnefningum. Auglýst skal efir tlnefningum frá íbúum Strandabyggðar í maí eða júní ár hvert. Tilnefningum skal komið tl menningarmálanefndar í gegnum tölvupóst eða með öðrum leiðum fyrir ákveðin tma. Nefndin ákveður tmamörk og hvaða leiðir skulu hafðar við að taka á mót tlnefningum. Nefndin er ekki bundin af tilnefningum í ákvörðun sinni um verðlaunahafa.

3. Verðlaunahaf fær afent viðurkenningarskjal undirritað af Menningarmálanefnd, verðlaunagrip og einnig minni verðlaunagrip til minningar um útnefninguna.

4. Veita má fleiri en ein verðlaun hverju sinni, telji Menningarmálanefnd að fleiri en einn aðili haf skarað fram úr og þannig verðskuldað verðlaunin það ár. Nefndin ákveður hvort um tvenn eða fleiri aðalverðlaun er að ræða eða ein aðalverðlaun og ein eða fleiri aukaverðlaun.5. Menningarmálanefnd kemur frétum um útnefninguna og menningarstarf verðlaunahafans á framfæri í eins mörgum fölmiðlum og kostur er. Samþykkt í Menningarmálanefnd Strandabyggðar árið 2010

Nefndin þarf að endurskoða úthlutunarreglurnar.
o Auglýsing fyrir næstu úthlutun
▪ Auglýsa þarf í byrjun maí. Starfsmaður nefndar sér um að auglýsa efir
tlnefningum. Sendir út dreifbréf í hús. Aukafundur í byrjun júní tl að
afgreiða tlnefningar.
▪ Afending verðlauna verður 17.júní sumarið 2023

3. Verkefni, fyrirliggjandi og lokið. Til að;
o Efla samstarf
▪ Hlúa að íþrótasamstarf við Reykhóla og Dalabyggð
▪ Muna efir að auglýsa námskeið og uppákomur á samstarfssvæðinu
▪ Um næstu áramót rennur út styrkur frá Byggðastofnun tl aksturs tl
samstarfsverkefnis. TÍM nefnd vill eindregið að sót verði um áframhaldandi
akstursstyrk þegar þessi rennur út.
o Auka fræðslu
▪ Veip
▪ Orkudrykkir
▪ Nikótnpúðar
▪ Samfélagsmiðlar
▪ Gegn fordómum
o Minnka fordóma
▪ Alltaf þarf að vera á varðbergi gegn allra handa fordómum. Fordómum
tengdum kynþæt, litarafi, kynhneigð, fötlun, menningu mismunandi hópa,
trúarskoðunum og öðru því sem litar mannlífð með neikvæðum hæt.

4. Fyrirspurn um reglur tl verðlauna tl úthlutunar Íþrótamanneskju ársins í Strandabyggð.
▪ Umræða var tekin um úthlutunarreglurnar. Ákveðið var að halda þeim
óbreytum en auglýsa betur í aðdraganda úthlutunar tl að fá fleiri
tlnefningar.

5. Önnur mál
▪ Frístundastyrkir?
• Nefndin leggur tl að sveitarstjórn skoði nánari útærslur á ferða- og
æfngastyrk.

Fundargerðin yfrfarin og samþykkt.

Ekki fleira tekið fyrir og fundi slitð kl: 20:00

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón