A A A

Valmynd

Fréttir

Hnallţóruverđlaun

Esther Ösp Valdimarsdóttir | 04. júlí 2017
Hamingjusamasta kakan eftir Hafdísi Gunnarsdóttur
Hamingjusamasta kakan eftir Hafdísi Gunnarsdóttur
« 1 af 3 »
Hnallþóruverðlaun voru veitt þessa Hamingjudaga sem endranær.

Verðlaunin voru glæsileg að vanda og samanstóðu af bökunarvörum frá Líflandi og Kötlu og matreiðslubókinni Kökugleði Evu frá bókaútgáfunni Sölku....
Meira

Sigurvegari í Hamingjuverkakeppni

Esther Ösp Valdimarsdóttir | 03. júlí 2017
Eiríkur Valdimarsson viđ listaverkiđ sitt. Mynd eftir Jón Jónsson
Eiríkur Valdimarsson viđ listaverkiđ sitt. Mynd eftir Jón Jónsson
Þessa Hamingjudaga var í fyrsta skiptið haldin svokölluð Hamingjuverkakeppni.

Þátttakendur gátu skilað inn hvers kyns listaverki í keppnina. Þau voru til sýnis í Hnyðju meðan á Hamingjudögum stóð og gestir og gangandi kusu sitt uppáhalds listaverk.

Starfsfólk Þróunarsetursins taldi atkvæðin í dag og úr varð að ljóðið Prófíll hamingjunnar bar sigur úr bítum. Ljóðið er eftir Eirík Valdimarsson og hlýtur hann að launum hvalaskoðun fyrir tvo með Láki Tours á Hólmavík eða Ólafsvík og mat fyrir tvo á Láki Café í Grundarfirði. Innilega til hamingju Eiríkur.!

Við þökkum öllum keppendum kærlega fyrir þátttökuna í keppninni og óskum þeim til hamingju með þeirra framlag. Verkin geta staðið áfram í Hnyðju en eigendur þeirra geta einnig nálgast þau þar sé þess óskað.

Takk fyrir komuna

Esther Ösp Valdimarsdóttir | 03. júlí 2017
Mynd eftir Jón Jónsson
Mynd eftir Jón Jónsson
Hamingjudagar 2017 gengu ótrúlega vel. Veðrið var til fyrirmyndar og mætingin var góð. Gleðin var við völd og rólegt var hjá lögreglu.

Við þorum að fullyrða að allir hafi fundið eitthvað við sitt hæfi, eitthvað sem jók lífsfyllingu þeirra og bætti í minningabankann. Okkur hlakkar til að vera með ykkur á Hamingjudögum að ári.

Sigurvegari í Hamingjuverkakeppni verður kynntur síðar í dag, mánudaginn 3. júlí og dregið verður í Hamingjubingói á morgun, 4. júlí og hvort tveggja verður birt hér á vefnum.

Til hamingju með að hafa tekið virkan þátt í þessari dásamlegu helgi.

Opin hús

Esther Ösp Valdimarsdóttir | 30. júní 2017
Nokkur fyrirtæki á svæðinu opna híbýli sín og kynna starfsemi sína í tilefni Hamingjudaga þetta árið.

Takk fyrir að bjóða okkur í innlit og til hamingju með ykkar góða starf....
Meira

Hnallţóruhlađborđ

Esther Ösp Valdimarsdóttir | 29. júní 2017
Hápunkti Hamingjudaga er náð þegar gestir og gangandi safnast saman við glæsilegar kræsingar við langborð sem svignar undan framúrskarandi, frumlegum og fyndnum tertum....
Meira

Ljóđ af náttúrunni á Ströndum.

Esther Ösp Valdimarsdóttir | 29. júní 2017
Gríma
Gríma
Þetta árið verður ljósmynda sýning eftir listakonuna Grímu á Hamingjudögum.

"Ég er listamaður sem nota ljósmyndun og önnur tól eins og blýanta og pensla til að ná þeirri stemningu sem ég sækist eftir" segir Gríma. "Þessa sýningu vann ég sem útskriftarverkefni úr Ljósmyndaskólanum síðastliðun janúar."...
Meira

Ţjófstartađ á fimmtudegi

Esther Ösp Valdimarsdóttir | 29. júní 2017
Í dag, fimmtudag, verður Hamingjudögum þjófstartað af spenntum íbúum Strandabyggðar....
Meira

Sýning eftir Sunnevu

Esther Ösp Valdimarsdóttir | 28. júní 2017
Sunneva Guđrún Ţórđardóttir
Sunneva Guđrún Ţórđardóttir
Sunneva Guðrún Þórðardóttir er 18 ára listnemi, frá Laugarholti í Skjaldfannardal. Hún er á fjórða ári í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti.  Áhugamál hennar eru að teikna, lesa fantasíu bækur, hlusta á rokk tónlist, fara göngutúra um sveitina og horfa á teiknimyndir. Svo er hún í íslenska LARP hópnum. (gúgglið það bara, Sunneva hefur ekki tíma til að útskýra)....
Meira

Hamingjumarkađur

Esther Ösp Valdimarsdóttir | 27. júní 2017
Enn er hægt að panta borð í tölvupósti (tomstundafulltrui@strandabyggd.is) en það kostar ekkert að taka þátt.
Markaðurinn stendur frá kl 13-17 laugardaginn 1. júlí....
Meira

Karnival

Esther Ösp Valdimarsdóttir | 27. júní 2017
Hápunktur Hamingjudaga í ár verður án efa karnival á laugardeginum....
Meira
Eldri fćrslur

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón