A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Fundargerđ Ungmennaráđs - 12. desember 2016

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar mánudaginn 12. desember kl. 17:00 í Fjósinu, ungmennahúsi Hólmavíkur, Hafnarbraut 19. Mættir voru: Kristbergur Ómar Steinarsson, Birna Karen Bjarkadóttir, Guðrún Júlíana  Sigurðardóttir, Máney Dís Baldursdóttir og Kristín Lilja Sverrisdóttir. Fundargerð skrifaði Íris Ósk Ingadóttir.

Fundur er settur.

Á fundardagskrá var eftirfarandi:

 1. Erindisbréf Ungmennaráðs
  Farið yfir erindisbréf Ungamennaráðs

 2. Markmið Ungmennaráðs
  Auka framtíðaröryggi ungmenna, auka félagslíf ungmenna og efla lýðheilsu ungmenna.

 3. Kosið í hlutverk
  Máney Dís Baldursdóttir er áheyrnafulltrúi í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd         
  Kristín Lilja Sverrisdóttir er áheyrnafulltrúi í Umhverfis- og skipulagsnefnd
  Guðrún Júlíana Sigurðardóttir er formaður
  Birna Karen Bjarkadóttir er áheyrnafulltrúi í Fræðslunefnd
  Kristbergur Ómar Steinarsson áheyrnafulltrúi í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd
 4. Önnur mál
  Engin önnur mál á dagskrá


Fundargerð lesin upp og samþykkt.
Fundi slitið 18:30.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

« Febrúar 2019 »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28    

Nćstu atburđir

Vefumsjón