A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Fundargerđ Ungmennaráđs- 3. apríl 2019

Fundargerð

Fundur var haldinn í ungmennaráði þriðjudaginn 3. Apríl 2019 kl 20:00 og var staðsettur í Hnyðju.
Eftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Benedikt Jónsson, Angantýr Ernir , Díana Jórunn Pálsdóttir, Júlíana Steinunn Sverrisdóttir, Elín Victoría Gray og
Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir tómstunda- og íþróttafulltrúi situr einnig fundinn.

Fundur settur 20:10

Þá er gengið til dagskrár:

1. Ungmennaþing undirbúningur

2. umræður
mögulegar umræður voru ræddar.

3. Auglýsing.
1. Setja á facebook (sölusíðuna, ungmennaþings grúbbuna)
2. Setja á síðu Strandabyggðar
3. Minna Ungmenni á að kýkja á töfluna.

4. Dagskrá Ungmennaþings

Ungmennaþing verður haldið 30.Apríl klukkan 16:00 í Félagsheimilinu.

umræðu punktar fyrir þing.

1. Gera nýtt sveitarfélagsmerki. hafa nýsköpunarverkefni
2. fá hreinsun fyrir ketti alveg eins og hunda.
3. skoða Erassmus.
4. Skúli Gauta kemur og heldur smá fyrirlestur.
5. Hamingjudagar þátttaka ungmenna.

5. Önnur mál
1.Hraða hindrun og merkingar.


Díana Jórunn Pálsdóttir
Benedikt Jónsson
Angantýr Ernir Guðmundsson
Júlíana steinunn Sverrisdóttir
Elín Victoría Gray
Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón