A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Tómstunda-, íţrótta- og menningarnefnd - 3. mars 2016

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  fimmtudaginn 3. mars,  kl. 17:00 að Höfðagötu 3. Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Salbjörg Engilbertsdóttir, Júlíana Ágústsdóttir og Júlíus Jónsson. Jóhanna Rósmundsdóttir boðaði forföll og Ragnheiður Birna Guðmundsdóttir situr fundinn í hennar stað. Íris Ósk Ingadóttir tómstundafulltrúi sat einnig fundinn og ritaði fundargerð.

 

Á dagskrá fundarins var eftirfarandi:

 

 1. Barnamenningarhátíð Vestfjarða
 2. Stefnumótun í æskulýðsmálum
 3. Reglur um útleigu dreifnámshúss til listamanna yfir sumartímann
 4. Skipulag tómstundastarfs í sumar
 5. Önnur mál

Þá er gengið til dagskrár.

 

 1. Barnamenningarhátíð Vestfjarða

  a) Farið yfir skipulag hátíðarinnar.

 2. Stefnumótun í æskulýðsmálum

  a) Stefnumótun í æskulýðsmálum þarf að vinna samhliða stefnumótun í sveitarfélaginu. Stefnumótun þarf að vinna í samráði við ungmennaráð.

 3. Reglur um útleigu dreifnámshúss til listamanna yfir sumartímann

  a) Farið yfir drög af reglum. Ásta Þórisdóttir klárar reglurnar og kemur þeim í umferð.

 4. Skipulag tómstundastarfs í sumar

  a) Ákveðinn byrjunartími á sumarnámskeiði og vinnuskóla
      i) Vinnuskólinn byrjar 8. júní
      ii) Sumarnámskeið byrja 13. júní til 1. júlí.

 5. Önnur mál

  a) Engin önnur mál tekin fyrir

Fundargerð lesin upp og samþykkt.
Fundi slitið 18:30.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón