A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 11. júní 2020

Fundargerð

Fundur var haldinn í umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 11.

júní 2020 kl. 17.00 í Hnyðju. Fundinn sátu Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir formaður,

Hafdís Sturlaugsdóttir, Atli Már Atlason, Ágúst Helgi Sigurðsson og Grettir Örn

Ásmundsson byggingarfulltrúi, sem ritaði fundargerð.

Fundur er settur.

1. Brekkusel, umsókn um byggingu frístundahúss

Umhverfis- og skipulagsnefnd hafnar erindinu.

2. Reglur um almenn skilti í landi Strandabyggðar

Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að staðfesta

reglurnar.

3. Brunngil, umsókn um byggingarleyfi.

Umhverfis- og skipulagsnefnd frestar fyrirtöku erindisins þar sem leita

þarf umsagnar Minjastofnunar ríkisins á byggingarsvæði.

4. Önnur mál

Umsókn um stofnun lóðar í Steinadal L142151, umsækjandi er Sigmundur

Sigurðsson.

Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til við sveitastjórn að samþykkja

erindið.

Fundi slitið kl. 17:47

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón