A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Atvinnumálanefnd- 15. apríl 2009

Fundargerð Atvinnumálanefndar 15. apríl 2009

 

Fundur haldinn í atvinnumálanefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 15. apríl 2009 kl. 17:00 á skrifstofu Strandabyggðar.  Þorseinn Newton(formaður) setti fundinn og stjórnaði honum en aðrir fundarmenn voru Lára G. Agnarsdóttir(ritari), Valdimar Guðmundsson(varamaður) og Jón Stefánsson(varamaður) Einnig sat fundinn Ásdís Leifsdóttir sveitarstjóri og Viktoría Rán Ólafsdóttir frá Atvest.  Eftirfarandi dagskrá lá fyrir fundinum:

 

1.      Klára stefnumótunar- og markmiðsstetningu Atvinnumálanefndar

2.      Skipulagning fundarins með ferðaþjónustuaðilum

3. Önnur mál

 

Þá var gengið til dagskrár.

 

1.Klára stefnumótunar- og markmiðsstetningu Atvinnumálanefndar

 Þorsteinn lagði fram tillögur að hlutverki nefndainnar, var hún rædd og verður  send til samþykktar sveitarstjórnar.   


2.Skipulagning fundarins með ferðaþjónustuaðilum

Rætt var um fundinn sem verður haldinn með ferðaþjónustuaðilum og hvernig önnur sveitarfélög hafa reynt að mæta aukningu ferðamanna á sínu svæði. Rætt var um hvaða þjónustu við höfum upp á að bjóða og hvernig við ætlum að taka á móti aukinni umferð ferðamanna þegar vegurinn um Arnkötludal verður opnaður.

 

3. Önnur mál

 Rætt var um að halda fund með ferðaþjónustuaðilum 24.apríl kl 16:00 á Cafe Riis.

 Fleira var ekki tekið fyrir, fundargerð lesin upp og hún samþykkt. Fundi slitið kl. 18:35.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón