A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd 8.apríl 2015

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 8. apríl 2015, kl. 16:00, í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.

Mættir: Haraldur V. A. Jónsson, Bryndís Sveinsdóttir, Guðrún Elínborg Þorvaldsdóttir og Jóhann L. Jónsson. Andrea K. Jónsdóttir ritaði fundargerð.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

 

  1. Undirbúningur vegna fundar með bændum um fjárréttarmál í Strandabyggð
  2. Önnur mál

 

Þá var gengið til dagskrár.

 

  1. Undirbúningur vegna fundar með bændum um fjárréttarmál í Strandabyggð
    Í fjárhagsáætlun fyrir 2015 er gert ráð fyrir 3,5 milljónum í endurbætur  fjárrétta í Strandabyggð. Ástand þeirra þriggja rétta sem nú eru er ekki gott og þarfnast þær allar töluverðs viðhalds, jafnvel endurbyggingar. Safna þarf hugmyndum  frá bændum, hvernig vilja þeir sjá þessi mál þróast í sveitarfélaginu.
  2. Önnur mál.  Jóhann Lárus var með myndir af hárri sjávarstöðu í febrúar á Hólmavík. Bæta þarf sjó varnir innan hafnar og meðfram Hafnarbraut.  ADH nefnd beinir því til sveitarstjórnar að kanna möguleika á úrbótum.

Fundi slitið kl. 17:35

 

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

« Apríl 2021 »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nćstu atburđir

Vefumsjón