A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Leikskólakennari óskast!

| 23. júní 2014
Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík auglýsir eftir leikskólakennara í fullt starf. Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Leitað er að hjartahlýjum og öflugum einstaklingi sem nýtur þess að vinna með börnum,  býr yfir góðri samskiptahæfni og hefur ríka þjónustulund. Einnig er skipulagshæfni og jákvæðni mikilvægur kostur....
Meira

Sveitarstjórnarfundur 1224 í Strandabyggð

| 19. júní 2014

Fundur nr. 1224 og jafnframt fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 24. júní 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:

...
Meira

Ellefu umsóknir bárust um starf skólastjóra

| 11. júní 2014
Alls bárust 11 umsóknir um starf skólastjóra við Grunn- og tónskóla Hólmavíkur en umsóknarfrestur rann út þann 9. júní sl. Úrvinnsla umsókna er nú í gangi en umsóknir bárust frá eftirtöldum aðilum:...
Meira

Má bjóða þér aðstoð?

| 11. júní 2014
Vinnuskólinn er hafinn og nú vinnur unga fólkið í Strandabyggð hörðum höndum að því að fegra umhverfið með ýmsum hætti. Verkefnin eru mörg og mikilvæg og dugnaðurinn ekki síður mikill....
Meira

Hlaupasumar

| 05. júní 2014
Í Strandabyggð er mikið hlaupið. Íbúar sem og gestir hlaupa um fjöll og firnindi í nágrenni Hólmavíkur, mis fimlega þó. Í júní er sannarlega engin breyting á því en skipulögð hlaup eru á dagskrá alla laugardaga í júní....
Meira
Eldri færslur

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón