A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

112 dagurinn

Salbjörg Engilbertsdóttir | 09. febrúar 2023

112 dagurinn er haldinn árlega þann 11.febrúar. (11.2)
Markmið dagsins er að kynna neyðarnúmerið 112 og starfsemi aðila sem tengjast því og hvernig hún nýtist almenningi.
Í tilefni 112 dagsins næstkomandi laugardag 11.2.2023, vilja björgunarsveitirnar Dagrenning og Björg ásamt slökkviliði, lögreglu, sjúkraflutningum og Rauða krossinum bjóða öllum að koma og hitta viðbragðsaðila og skoða búnað þeirra.
Það verður opið í félagsheimilinu á Hólmavík frá kl. 13.00 og eitthvað frameftir.


Með bestu kveðjum frá viðbragðsaðilum á Ströndum.

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón