A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Tómstunda-, íţrótta- og menningarnefnd - 22. júní 2015

 

Fundur var haldinn í Tómstunda-íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  mánudaginn 22. júní 2015,  kl. 20:00 á Galdrasafninu, Höfðagötu 1.

Fundinn sátu:  Ingibjörg Benediktsdóttir formaður, Júlíana Ágústsdóttir, Júlíus Jónsson, Ásta Þórisdóttir og Salbjörg Engilbertsdóttir sem ritaði fundargerð.

 

 

Á dagskrá fundarins var eftirfarandi:

 

  1. Hamingjudagar
    Ingibjörg fór yfir dagskrána og hún rædd.  Glæsileg dagskrá er að líta dagsins ljós.
     
  2. Menningarverðlaun 2015. 
    Farið yfir tilnefningar og ákveðið að veita Sigríði Óladóttur menningarverðlaun Strandabyggðar 2015 v. öflugrar aðkomu að menningu í sveitarfélaginu t.m kórastarf með kvennakórnum Norðurljósum  og v. uppsetninga á  á leikritum í samvinnu við skólastofnanir í Strandabyggð og nú síðast uppsetningu á söngleiknum Eddi mörgæs bjargar heiminum sem sett var upp í samstarfi við leikskólann Lækjarbrekku og grunnskólann á Hólmavík.          

  3. Önnur mál

Engin önnur mál

 

 

Fundargerð lesin upp og samþykkt.

Fundi slitið kl. 21.45

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón