A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Wilson Skaw

Ţorgeir Pálsson | 24. apríl 2023

Kæru íbúar Strandabyggðar og aðrir áhugasamir,

Það er rétt að taka það fram, í ljósi umræðu og skrifa í fjölmiðlum, að engin formleg ákvörðun hefur verið tekin af sveitarstjórn Strandabyggðar varðandi komu Wilson Skaw til Hólmavíkur, hvað svo sem verður.  Við höfum átt í samskiptum við hagsmunaaðila, Umhverfisstofnun og lögfræðing sveitarfélagsins og erum einfaldlega að skoða allar hliðar málsins út frá hagsmunum sveitarfélagsins.

Hitt er svo annað að við í Strandabyggð viljum auðvitað sjá farsæla lausn á þessu máli sem fyrst.

Kveðja
Þorgeir Pálsson
Oddviti

 

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón