A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Viđbrögđ v. fuglaflensu

Salbjörg Engilbertsdóttir | 26. apríl 2022
Eftirfarandi tilkynning hefur borist frá Matvælastofnun.

"Ef vart verður við
veika ósjálfbjarga fugla í nærumhverfi manna er möguleiki á að fuglinn sé veikur vegna smits af fuglaflensuveirunni. Þó litlar líkur séu taldar á smiti yfir í mannfólk eða önnur dýr þá mælir Matvælastofnun með að fyllstu varúðar og smitgátar sé gætt. Ekki skal handleika fugla sem mögulega eru taldir vera smitaðir af fuglaflensu, án tilskilins hlífðarbúnaðar. Almenningi er því ráðið frá að handleikaslíka veika fugla, en heldur beina erindi sínu til sveitarfélags, sem svo þarf að sjá til þess að gripið sé til aðgerða út frá dýravelferðarsjónarmiðum.  Ekki er ráðlagt að skjótaslíka fugla, rota eða skera m.t.t. smitvarna."  Hér eru ítarlegri upplýsingar um viðbrögð við fuglaflensu.

Fólki er því bent á að hafa tilkynna til skrifstofu Strandabyggðar 4513510 eða á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is ef það verður vart við fugla sem svo er ástatt fyrir. Utan opnunartíma skrifstofu er fólki bent á að tala við lögreglu.Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón