A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sveitarstjórnarfundur 1344 í Strandabyggđ

Salbjörg Engilbertsdóttir | 13. apríl 2023

Fundur nr. 1344 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 18. apríl kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

 

 1. Húsnæðismál Grunnskólans og framtíðarlausnir – Til afgreiðslu
 2. Tilboð í Skólabraut 20 frá desember 2022 – Til afgreiðslu
 3. Stjórnsýsluúttekt KPMG – Til afgreiðslu
 4. Staða í bókhaldi I ársfjórðungur 2023 – Til kynningar
 5. Sumarlokun skrifstofu og sumarleyfi í stjórnsýslu – Til afgreiðslu
 6. Frístundastyrkir í Strandabyggð – Til afgreiðslu
 7. Styrktarsjóður EBÍ 2023, kynning á styrkjum til framfaraverkefna – Til kynningar
 8. Sterkar Strandir fundargerð frá 1. mars 2023 – Til kynningar
 9. Brunavarnir Dala, Stranda- og Reykhóla fundargerð frá 2. mars 2023 – Til kynningar
 10. Ungmennaráð fundur frá 8. mars og 30. mars 2023 – Til kynningar
 11. Umhverfis- og skipulagsnefnd fundargerð frá 13. april 2023 – Til kynningar
 12. Fræðslunefnd fundargerð frá 17. apríl 2023 – Til kynningar
 13. Atvinnu, dreifbýlis- og hafnarnefnd fundargerð frá 17. apríl 2023 – Til kynningar
 14. Forstöðumannaskýrslur mars 2023 – Til kynningar
 15. Vinnuskýrsla sveitarstjóra mars 2023 – Til kynningar og umræðu
 16. Aðalskipulag Ísafjarðar, tillaga að breytingu v.íbúðabyggðar á landfyllingu norðan Skutulsfjarðareyrar - Til kynningar
 17. Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar, breyting v. ofanflóðavarna á Flateyri – Til kynningar
 18. Náttúrustofa Vestfjarða fundur 141 frá 1. mars 2023 og fundur 142 frá 4. apríl 2023– Til kynningar
 19. Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerð nr. 920 frá 17. mars og nr. 921 frá 30. mars 2023- Til kynningar
 20. Stjórn Hafnasambands Íslands nr. 451 frá 24. mars 2023 – Til kynningar
 21. Innviðaráðuneyti 15. mars 2023,  hvatning vegna tillagna verkefnistjórnar um bættar aðstæður kjörinna fulltrúa – Til kynningar

 

Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:

 

Þorgeir Pálsson

Jón Sigmundsson

Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir

Matthías Sævar Lýðsson

Hlíf Hrólfsdóttir

 

Stefnt er á að streyma fundinum á youtube síðu Strandabyggðar https://www.youtube.com/channel/UCeIjqjE2w2-V0IMQ9ZxplvA

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón