A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sveitarstjórnarfundur 1322 í Strandabyggđ 14. september 2021

Salbjörg Engilbertsdóttir | 10. september 2021

Fundur nr. 1322, í sveitarstjórn Strandabyggðar, verður haldinn þriðjudaginn 14. september 2021 kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.

Fundardagskrá er svohljóðandi:


1. Staða sveitarfélagsins 31. ágúst 2021
2. Ósk um leyfi frá sveitarstjórnarstörfum
3. Fyrirkomulag við framkvæmdastjórn sveitarfélagsins
4. Viðauki II við fjárhagsáætlun Strandabyggðar 2021
5. Erindi frá Vegagerðinni um skilavegi dags. 3. sept. 2021
6. Samningur um skólamáltíðir við Café Riis
7. Valkostagreining um sameiningu sveitarfélaga
8. Kjörskrá vegna alþingiskosninga 25. sept. 2021
9. Samstarfssamningur við Stofnun Rannsóknasetra Háskóla Íslands
10. Framkvæmdir við Staðarkirkjugarð
11. Fyrirspurn frá Þorgeiri Pálssyni varðandi viðskipti Strandabyggðar við Trésmiðjuna Höfða
12. Skipun fulltrúa í vinnuhóp um endurskoðun aðalskipulags Strandabyggðar
13. Breyting á kjörstjórn Strandabyggðar
14. Umsögn Strandabyggðar vegna sölu á jörðinni Neðri-Bakka
15. Fundargerð Fræðslunefndar frá 9. september 2021
16. Fundargerð Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefndar frá 17. ágúst 2021
17. Boð á Fjórðungsþing Vestfirðinga 22.-23. október 2021
18. Fundargerð Heilbrigðisnefndar Vestfjarða frá 26. ág. 2021
19. Fundargerð 436 fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, frá 20. ágúst 2021
20. Fundargerð 900. Fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 26. ágúst 2021
21. Erindi frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu dags. 1. sept. 2021, um breytingar á leiðbeiningum um ritun fundargerðar og notkun fjarfundarbúnaðar
22. Styrkbeiðni frá Ungmennafélaginu Geislanum, dags. 31. ágúst 2021
23. Umhverfing, kynning á myndlistarverkefni 2022
24. Forstöðumannaskýrslur


Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:

Jón Gísli Jónsson
Ásta Þórisdóttir
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Pétur Matthíasson
Jón Jónsson

 

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón