Sveitarstjórnarfundur 1261 í Strandabyggð
| 19. maí 2017
Fundur nr. 1261 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 23. maí 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Ársreikningur Strandabyggðar fyrir árið 2016 lagður fram til síðari umræðu
- Erindi frá slökkviliðsstjórum í Strandabyggð; Tillaga að skipun nýrra starfsmanna í liðið, dagsett 17/5/2017
- Drög að gjaldskrá vegna tenginga ljósleiðara í Strandabyggð, dagsett 18/5/2017
- Fundargerðir stjórnarfunda Fjórðungssambands Vestfirðinga frá 3/5/2017 og 15/5/2017
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Ásta Þórisdóttir
Haraldur V. A. Jónsson
Ingibjörg Emilsdóttir
Ingibjörg Benediktsdóttir
Jón Gísli Jónsson
19. maí 2017
Andrea Kristín Jónsdóttir
sveitarstjóri