A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sveitarstjórnarfundur 1210 í Strandabyggđ

| 23. júní 2013
Fundur 1210 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 25. júní 2013, kl. 16.00 í Hnyðju.

Fundardagskrá er svohljóðandi:

 

 1. Undirbúningur lántöku vegna kaupa á íbúð að Miðtúni 17 á Hólmavík
 2. Undirbúningur lántöku vegna gatnaframkvæmda á Hólmavík
 3. Erindi frá Leikskólanum Lækjarbrekku, beiðni um kaup á iPad spjaldtölvum við sérkennslu, dagsett 20/06/2013
 4. Erindi frá Sýslumanninum á Hólmavík, beiðni um umsögn sveitarstjórnar um rekstrarleyfi vegna veitingasölu í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar, dagsett 22/05/2013
 5. Erindi frá Fjórðungsssambandi Vestfirðinga, skipan fulltrúa í skipulagshóp nýtingaráætlunar strandsvæðis við Ísafjarðardjúp, dagsett 12/06/2013
 6. Erindi frá Engilberti S Ingvarssyni varðandi minnismerki um Stefán frá Hvítadal, dagsett 03/06/2013
 7. Erindi frá Rúnu Stínu Ásgrímsdóttur, úrsögn úr nefndum, dagsett 30/05/2013
 8. Fundargerð stjórnar NAVE frá 23/04/2013
 9. Ársskýrsla félagsþjónustu Stranda og Reykhólarepps
 10. Fundargerð Velferðarnefndar 
 11. Fundargerð Umhverfis- og skipulagsnefndar

 


Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Jón Gísli Jónsson
Jón Jónsson
Ásta Þórisdóttir
Bryndís Sveinsdóttir
Viðar Guðmundsson

 

21. júní 2013
Andrea Kristín Jónsdóttir
sveitarstjóri Strandabyggðar

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón