A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Strandabyggđ bođiđ ađ vera međ í Útsvari í vetur

| 19. ágúst 2015
Strandabyggð hefur verið boðið að vera með í þættinum Útsvari sem Rúv er að fara af stað með í vetrardagskrá sinni. Við höfum þegið þetta góða boð og nú er unnið að því að skipa öflugt lið til þátttökunnar. Sveitarfélögin sem keppa í vetur í Útsvari eru 24 talsins eins og hefur verið síðustu ár. Þau átta lið sem komust í fjórðungsúrslit síðasta vetur eru sjálfkrafa með þennan veturinn en hin sextan eru dregin út eftir stærð sveitarfélaganna. Semsagt - spennandi vetur framundan.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón