A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Starfsdagur og starfsmannagleđi í Strandabyggđ

| 08. september 2011
Starfsdagur og starfsmannagleđi í Strandabyggđ 30. september n.k. Mynd af glađri köku á Hamingjudögum 2011.
Starfsdagur og starfsmannagleđi í Strandabyggđ 30. september n.k. Mynd af glađri köku á Hamingjudögum 2011.
Föstudaginn 30. september n.k. verður haldinn starfsdagur fyrir starfsfólk sveitarfélagsins Strandabyggðar. Starfsdagurinn fer fram milli kl. 13:00 - 16:00 og verða stofnanir sveitarfélagsins lokaðar á þeim tíma. Hjá Strandabyggð vinnur stór hópur af öflugu fólki sem veitir íbúum fjölbreytta grunnþjónustu. Á starfsdeginum er mikilvægt að staldra við og stilla saman strengi áður en haldið er inn í framtíðina. Um kvöldið verður starfsmannagleði Strandabyggðar á Café Riis þar sem starfsfólk ásamt mökum mun koma saman, borða góðan mat, gleðjast og fagna fallegu hausti. 

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón