A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Söluađilar óskast á sumarmarkađ á Hólmavík

Heiđrún Harđardóttir | 24. júní 2024
Þann 14. júlí stendur Vestfjarðaleiðin fyrir sumarmarkaði á Hólmavík og leitar eftir aðilum sem vilja selja vörur sínar á markaðnum. Það geta verið matvæli, handverk eða hvað annað. Markaðurinn verður staðsettur á túninu við Galdrasýninguna og er söluaðilum að kostnaðarlausu.

Endilega hafið samband við Þórkötlu hjá Vestfjarðastofu ef spurningar vakna - thorkatla@vestfirdir.is 

Hægt er að skrá sig hér: 

https://www.vestfirdir.is/is/vestfjardastofa/frettir/sumarmarkadir-vestfjardaleidarinnar

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón