A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Rýming gáma á Tanganum

Ţorgeir Pálsson | 30. maí 2024

Kæru gámaeigendur,

Í ljósi endurskoðunar aðalskipulags Strandabyggðar og fyrri umræðu um gámana á Tanganum, tilkynnist hér með að sveitarfélagið vill ganga í það verk að rýma Tangann nú í sumar.  Þeir eigendur gáma sem ekki þurfa rafmagn, eru því vinsamlegast beðnir að undurbúa tæmingu og rýmingu sinna gáma sem allra fyrst, í samráði við starfsmenn Áhaldahúss.  Um er að ræða annars vegar að koma heillegum gámum fyrir á gámasvæði sveitarfélagsins, gegn leigusamningi og hins vegar förgun ónýtra gáma.

Kveðja
Þorgeir Pálsson
oddviti

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón