A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Nýtt umsóknareyđublađ fyrir félagsţjónustuna

| 22. janúar 2013
Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps hefur tekið í notkun nýtt umsóknareyðublað sem leysir af hólmi allar eldri umsóknir. Tilgangurinn er að einfalda viðmót og auðvelda fólki að sækja um þjónustu. Á nýja eyðublaðinu er hægt að merkja við hvað umsóknin snýst um, vista skjalið og senda það með tölvupósti. Félagsmálastjóri leiðbeinir umsækjendum um hvaða gögn þarf að leggja inn til viðbótar umsókninni.

Nýja umsóknareyðublaðið má sjá með því að smella hér
.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón