A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Nýr leikskólastjóri viđ leikskólann Lćkjarbrekku

| 10. janúar 2011

Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir, leikskólakennari, hefur verið ráðin leikskólastjóri við leikskólann Lækjarbrekku. Ingibjörg Alma hefur bæði starfað sem almennur starfsmaður og deildarstjóri við leikskólann Ásgarð á Hvammstanga frá árinu 2002 með 2 - 6 ára börnum.  Áður vann hún m.a. á leikskólanum Sólgarði sem er leikskóli á vegum Félagstofnunar stúdenta og er fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 2 ára. Ingibjörg Alma kemur til starfa 4. apríl n.k. en hún mun koma að skipulagningu innra starfs fram að þeim tíma.

Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir er boðin velkomin til starfa fyrir Strandabyggð. 

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón