A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Norska gesti vantar gistingu

| 04. desember 2012
Merki Hole og Strandabyggđar
Merki Hole og Strandabyggđar
Eins og fram hefur komið á vefnum okkar er von á góðum gestum í heimsókn um næstu helgi. Þá koma þrír Norðmenn frá vinabæjarsveitarfélaginu Hole í Noregi færandi hendi með fallegt jólatré sem verður sett upp á Hólmavík. Norðmennirnir verða á ferðinni dagana 9.-11. desember. Hér með er óskað eftir sjálfboðaliðum sem eru til í að taka þátt í móttökunni, t.d. með því að bjóða gistingu, bjóða í mat, skoðunarferðir eða aðra afþreyingu. Fólkið mun gista tvær nætur og vilja helst gista saman á heimili. Áhugasamir mega hafa samband í s. 865-3838, 451-3510 eða í netfangið salbjorg@holmavik.is.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

« September 2020 »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nćstu atburđir

Vefumsjón