A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Námskeiđ í markađssetningu.

| 22. maí 2009
Haldið verður á Ísafirði, Hólmavík, Patreksfirði og Reykhólum námskeið í markaðssetningu undir leiðsögn Jóns Páls Hreinssonar og hefst það 26. maí n.k. og steindur frá kl. 17:00 -21:00 en umsóknarfrestur er til 25. maí.  Er hér um að ræða hagnýtt námskeið fyrir fólk í ferðaþjónustu og aðra þá sem þurfa að koma sér á framfæri.  Verður lögð áhersla á heimasíður, bæklinga og "facebook".  Farið verður í grunnatriði í markaðssetningu og hvernig hægt sé að nýta þessa miðla sem best.  Tekin verða dæmi um hveð er vel gert sem og hvað er síður að virka og þátttakendur aðstoðaðir við að greina sínar áherslur í markaðsmálum.  Námskeiðið verður kennt í gegnum fjarfundabúnað til Hólmavíkur, Patreksfjarðar og Reykhóla og kostar 5.000 kr.  Hægt er að skrá sig hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða, í síma 451-0080 og á eftirfarandi slóð http://www.frmst.is/index.php/namskeid/texti/markasetning_ertu_a_gera_rett/ .  

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón