A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Menningarhátíđ Strandamanna 2019//ART Festival

| 07. ágúst 2019
Dagskrá hátíðarinnar og enn er að bætast við!
🎉💖🎉
6. ÁGÚST – Þriðjudagur
19:30-21:00 Leikhúsnámskeið í boði Strandir í verki, fer fram í félagsheimilinu.
7. ÁGÚST – Miðvikudagur
13:00-17:00 Náttúrubarnahátíð, fer fram á Sauðfjársetrinu á Ströndum
13:00-18:00 Markaður í félagsheimilinu
• Sunneva – vatnslitaverk til sölu
• Kynngimögnuð dulúð: Hughrif frá þjóðsagnastöðum á Ströndum – Jón Jónsson og Matthias Egeler
• Gaia Alba – ljósmyndasýning
• Svart by Svart – föt og skartgripir til sölu
• Leikfélag Hólmavíkur – fatasala
• Vöfflur og fleira til sölu
17:00-19:30 Raunveruleikur/Crack the code – Strandir í verki, leikur fyrir ALLA!
20:10 Einleikur – Ágúst Þormar Jónsson flytur einleik úr verki eftir Dario Fo
20:30-21:15 S.Hel flytur tónlist undir "Battleship Potemkins" - Sævar Helgi Jóhannsson
20:15 Opið svið
8. ágúst – Fimmtudagur
12:00 Hvatastöðin með jóga
13:00-18:00 Markaður í félagsheimilinu
• Sunneva – vatnslitaverk til sölu
• Kynngimögnuð dulúð: Hughrif frá þjóðsagnastöðum á Ströndum – Jón Jónsson og Matthias Egeler
• Gaia Alba – ljósmyndasýning
• Svart by Svart – föt og skartgripir til sölu
• Leikfélag Hólmavíkur – fatasala
• Vöfflur og fleira til sölu
16:00-18:00 Raunveruleikur/Crack the code – Strandir í verki, leikur fyrir ALLA!
18:00-20:00 Grillað saman í grillhúsinu – allir mæta með sitt á grillið
20:10 Einleikur – Ágúst Þormar Jónsson flytur einleik úr verki eftir Dario Fo
20:25-20:45 Unnur&Andri flytja tónlist - Opið svið – Bára Örk Melsted flytur 3 tungumála ljóðalestur
20:45-21:15 S.Hel flytur frumsamda tónlist - Sævar Helgi Jóhannsson
21:15 Unnur Malín söngvaskáld
22:00 Opið svið – notaleg stund þar sem öllum er velkomið að flytja verk, ljóð, tónlist ofl. eða einfaldlega njóta!

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón